Puigdemont skýrir ekki mál sitt Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 08:01 Carles Puigdemont tók við embætti heimastjórnar Katalóníu snemma árs 2016. Vísir/AFP Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00
Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57