Best klæddu karlmenn vikunnar Ritstjórn skrifar 17. október 2017 08:15 Glamour/Getty Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict. Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict.
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour