Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. október 2017 11:45 Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Sjá meira
Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Sjá meira
Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45
Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15