Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 18. október 2017 10:45 Beyoncé Glamour/Getty Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour
Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT
Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour