Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour