Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour