Stálu senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:30 Glamour/Getty Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt? Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour
Fyrirsætustörfin hafa ekkert aldurstakmark, og það sannaði sig þegar leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren gengu tískupallana í París um helgina. Hinni stóru breiðgötu Champs-Elysees var lokað þar sem tískusýning snyrtivörumerkisins L'Oréal var lokað. Leikkonurnar Jane Fonda og Helen Mirren stálu heldur betur senunni, og gáfu mikinn lit og fjölbreytni í tískuvikuna í París. Langflottastar, ekki satt?
Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour