Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour