Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour