Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour