Haukar og Valur byrja vel | Tyson-Thomas með tröllatvennu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2017 21:05 Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í sigri Hauka á Stjörnunni. vísir/ernir Keppni í Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum.Keflavík hóf titilvörnina með 14 stiga sigri á Snæfelli, 63-77.Haukar, sem var spáð 2. sætinu, unnu góðan sigur á Stjörnunni, 73-66, á heimavelli. Góð byrjun gerði gæfumuninn fyrir Hauka sem unnu 1. leikhlutann 25-15. Cherise Michelle Daniel gældi við þrefalda tvennu en hún skoraði 18 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig, tók 14 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal fjórum boltum. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig og tók 10 fráköst. Danielle Rodriguez og Sylvía Rún Hálfdánardóttir skoruðu 16 stig hvor fyrir Stjörnuna sem var aðeins með 28% skotnýtingu í leiknum.Valskonur fara vel af stað en þær unnu öruggan sigur á Blikum, 87-63, á Hlíðarenda. Alexandra Petersen stóð upp úr í liði Vals með 21 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 17 stig og tók átta fráköst og Hallveig Jónsdóttir skilaði 15 stigum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir skoraði 10 stig og tók sjö fráköst. Ivory Crawford var stigahæst í liði Breiðabliks með 17 stig. Auður Íris Ólafsdóttir kom næst með 12 stig. Carmen Tyson-Thomas skilaði frábærum tölum þegar Skallagrímur bar sigurorð af hennar gömlu félögum í Njarðvík, 66-84. Tyson-Thomas skoraði 32 stig, tók 22 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fimm boltum og varði fjögur skot. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði 16 stigum, fimm fráköstum, fjórum stoðsendingum og fjórum stolnum boltum. Hrund Skúladóttir var stigahæst hjá Njarðvík með 17 stig. Erlendi leikmaður liðsins, Erika Ashley Williams, skoraði aðeins tvö stig sem komu bæði af vítalínunni.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í Hafnarfirði og Valshöllinni í kvöld og tók myndirnar hér að neðan.Tölfræði leikjanna: Snæfell-Keflavík 63-77 (23-20, 13-21, 6-19, 21-17)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 23/12 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Anna Soffía Lárusdóttir 5/7 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 26/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 10, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Elsa Albertsdóttir 0, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.Haukar-Stjarnan 73-66 (25-15, 9-12, 21-18, 18-21) Haukar: Cherise Michelle Daniel 18/10 fráköst/8 stoðsendingar, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/10 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Thelma Rut Sigurðardóttir 0.Stjarnan: Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/8 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/11 fráköst, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0.Valur-Breiðablik 87-63 (17-16, 24-20, 27-15, 19-12) Valur: Alexandra Petersen 23/8 fráköst/6 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 15/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6/6 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 4/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 1, Elfa Falsdottir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 17/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 12, Isabella Ósk Sigurðardóttir 8/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Lovísa Falsdóttir 7, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5/6 stoðsendingar, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Njarðvík-Skallagrímur 66-84 (18-26, 18-20, 14-16, 16-22) Njarðvík: Hrund Skúladóttir 17/5 fráköst, María Jónsdóttir 12, Björk Gunnarsdótir 8/6 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Erika Ashley Williams 2/8 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 32/22 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/5 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 14/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0.vísir/ernirAlexandra Petersen var atkvæðamest í liði Vals.vísir/ernir Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 63-77 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Keflavík fram úr í seinni hálfleik og tryggði sér 14 stiga sigur, 63-77, á Snæfelli í Hólminum. 4. október 2017 22:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Keppni í Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum.Keflavík hóf titilvörnina með 14 stiga sigri á Snæfelli, 63-77.Haukar, sem var spáð 2. sætinu, unnu góðan sigur á Stjörnunni, 73-66, á heimavelli. Góð byrjun gerði gæfumuninn fyrir Hauka sem unnu 1. leikhlutann 25-15. Cherise Michelle Daniel gældi við þrefalda tvennu en hún skoraði 18 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig, tók 14 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal fjórum boltum. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig og tók 10 fráköst. Danielle Rodriguez og Sylvía Rún Hálfdánardóttir skoruðu 16 stig hvor fyrir Stjörnuna sem var aðeins með 28% skotnýtingu í leiknum.Valskonur fara vel af stað en þær unnu öruggan sigur á Blikum, 87-63, á Hlíðarenda. Alexandra Petersen stóð upp úr í liði Vals með 21 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 17 stig og tók átta fráköst og Hallveig Jónsdóttir skilaði 15 stigum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir skoraði 10 stig og tók sjö fráköst. Ivory Crawford var stigahæst í liði Breiðabliks með 17 stig. Auður Íris Ólafsdóttir kom næst með 12 stig. Carmen Tyson-Thomas skilaði frábærum tölum þegar Skallagrímur bar sigurorð af hennar gömlu félögum í Njarðvík, 66-84. Tyson-Thomas skoraði 32 stig, tók 22 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fimm boltum og varði fjögur skot. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði 16 stigum, fimm fráköstum, fjórum stoðsendingum og fjórum stolnum boltum. Hrund Skúladóttir var stigahæst hjá Njarðvík með 17 stig. Erlendi leikmaður liðsins, Erika Ashley Williams, skoraði aðeins tvö stig sem komu bæði af vítalínunni.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í Hafnarfirði og Valshöllinni í kvöld og tók myndirnar hér að neðan.Tölfræði leikjanna: Snæfell-Keflavík 63-77 (23-20, 13-21, 6-19, 21-17)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 23/12 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Anna Soffía Lárusdóttir 5/7 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 26/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 10, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Elsa Albertsdóttir 0, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.Haukar-Stjarnan 73-66 (25-15, 9-12, 21-18, 18-21) Haukar: Cherise Michelle Daniel 18/10 fráköst/8 stoðsendingar, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/10 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Thelma Rut Sigurðardóttir 0.Stjarnan: Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/8 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/11 fráköst, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0.Valur-Breiðablik 87-63 (17-16, 24-20, 27-15, 19-12) Valur: Alexandra Petersen 23/8 fráköst/6 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 15/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6/6 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 4/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 1, Elfa Falsdottir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 17/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 12, Isabella Ósk Sigurðardóttir 8/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Lovísa Falsdóttir 7, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5/6 stoðsendingar, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Njarðvík-Skallagrímur 66-84 (18-26, 18-20, 14-16, 16-22) Njarðvík: Hrund Skúladóttir 17/5 fráköst, María Jónsdóttir 12, Björk Gunnarsdótir 8/6 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Erika Ashley Williams 2/8 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 32/22 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/5 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 14/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0.vísir/ernirAlexandra Petersen var atkvæðamest í liði Vals.vísir/ernir
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 63-77 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Keflavík fram úr í seinni hálfleik og tryggði sér 14 stiga sigur, 63-77, á Snæfelli í Hólminum. 4. október 2017 22:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Leik lokið: Snæfell - Keflavík 63-77 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Keflavík fram úr í seinni hálfleik og tryggði sér 14 stiga sigur, 63-77, á Snæfelli í Hólminum. 4. október 2017 22:30