Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour