Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour