Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour