Seinni bylgjan gerir upp fjórðu umferðina og september mánuð í Olís deildunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. september 2017 22:00 Seinni bylgjan verður á dagskrá í allan vetur Farið var yfir 4. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Theodór Sigurbjörnsson fór hamförum í liði ÍBV í sigri á Víkingi og skoraði 14 mörk. Hann var valinn Nocco leikmaður umferðarinnar. Theodór kom að sjálfsögðu einnig fyrir í liði umferðarinnar sem innihélt einnig ÍR-ingana Sturla Ásgeirsson og Elías Bóasson, Orra Frey Gíslason hjá Val, markvörðinn unga Viktor Gísla Hallgrímsson, Haukamanninn Daníel Þór Ingason og Gísli Þorgeir Kristjánsson var í liðinu en hann er komin aftur eftir meiðsli á olnboga. Þjálfari umferðarinnar var Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson var valinn Gform hörkutól umferðarinna fyrir að stökkva inn í teig og blaka boltanum í netið. Sérfræðingarnir gerðu einnig upp septembermánuð og völdu lið mánaðarins hjá konum og körlum. Í liði september karla meginn eru Björgvin Páll Gústafsson, Sturla Ásgeirsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Ægir Hrafn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Ásbjörn Friðriksson og Ari Magnús Þorgeirsson. Þjálfari mánaðarins er Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH. Kvenna meginn er lið september skipað þeim Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, Kristjönu Björk Steinarsdóttur, Karólínu Bæhrenz, Perlu Ruth Albertsdóttur, Diönu Satkauskaite, Sigurbjörgu Jóhannsdóttur og Þórey Önnu Ásgeirsdóttur. Þjálfari september er Hrafnhildur Skúladóttir. Valið á leikmönnum mánaðarins er í höndum þjóðanna, og hægt er að kjósa þá bestu hér. Nocco leikmaður umferðarinnarLið umferðarinnarGform hörkutól umferðarinnarKarlalið septembermánaðarKvennalið septembermánaðar Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Sjá meira
Farið var yfir 4. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Theodór Sigurbjörnsson fór hamförum í liði ÍBV í sigri á Víkingi og skoraði 14 mörk. Hann var valinn Nocco leikmaður umferðarinnar. Theodór kom að sjálfsögðu einnig fyrir í liði umferðarinnar sem innihélt einnig ÍR-ingana Sturla Ásgeirsson og Elías Bóasson, Orra Frey Gíslason hjá Val, markvörðinn unga Viktor Gísla Hallgrímsson, Haukamanninn Daníel Þór Ingason og Gísli Þorgeir Kristjánsson var í liðinu en hann er komin aftur eftir meiðsli á olnboga. Þjálfari umferðarinnar var Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson var valinn Gform hörkutól umferðarinna fyrir að stökkva inn í teig og blaka boltanum í netið. Sérfræðingarnir gerðu einnig upp septembermánuð og völdu lið mánaðarins hjá konum og körlum. Í liði september karla meginn eru Björgvin Páll Gústafsson, Sturla Ásgeirsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Ægir Hrafn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Ásbjörn Friðriksson og Ari Magnús Þorgeirsson. Þjálfari mánaðarins er Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH. Kvenna meginn er lið september skipað þeim Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, Kristjönu Björk Steinarsdóttur, Karólínu Bæhrenz, Perlu Ruth Albertsdóttur, Diönu Satkauskaite, Sigurbjörgu Jóhannsdóttur og Þórey Önnu Ásgeirsdóttur. Þjálfari september er Hrafnhildur Skúladóttir. Valið á leikmönnum mánaðarins er í höndum þjóðanna, og hægt er að kjósa þá bestu hér. Nocco leikmaður umferðarinnarLið umferðarinnarGform hörkutól umferðarinnarKarlalið septembermánaðarKvennalið septembermánaðar
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Sjá meira