Prinsessa á bak við nýja rannsókn á spillingu innan FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2017 11:30 Haya bint al-Hussein. Vísir/Getty Prinsessan Haya bint al-Hussein er gift einum ríkasta manni heims og bróðir hennar hefur tvisvar sinnum boðið sig fram til forseta FIFA. Hún spilar einnig stórt hlutverk í nýrri herferð gegn spillingu innan FIFA. New York Times segir frá afskiptum prinsessunnar að rannsókn á framgöngu æðstu manna innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins en blaðið hefur þetta eftir mörgum aðilum sem þekkja til málsins. Samkvæmt fyrrnefndum heimildum hefur prinsessan unnið á bak við tjöldin með breskum einkaspæjurum við það að safna sönnunargögnum um spillingu innan fótboltaheimsins. Haya prinsessa réði einkaspæjarafyrirtækið Quest frá London til að hjálpa sér að varpa hulunni af sóðaskapnum innan FIFA. Menn innan Quest hafa reynt að komast í samband við fyrrum og núverandi háttsetta menn innan FIFA sem og að ræða við aðra sem hafa komist í kynni við æðsta hluta fótboltaheimsins. Þá hafa starfsmenn Quest einnig verið í sambandið við þá sem stýrðu herferðinni gegn FIFA árið 2015 sem endaði með handtöku á fjölda háttsettra manna innan Alþjóðafótboltasambandsins sem og endalokum manna eins og Sepp Blatter og Michel Platini. New York Times veit ekki hvaða nýju upplýsingar hafa komið fram í rannsókn Quest-manna en aðkoma Hayu prinsessu bendir til þess að öll kurl séu ekki komin til grafar í þessu risastóra spillingarmáli. FIFA segir hafa endurskiplagt sambandið og tekið til en þessi frétt New York Times bendir þó til annars. Bróðir Hayu prinsessu, Ali bin al-Hussein, tapaði forsetakosningum á móti Sepp Blatter sem og á móti Gianni Infantino, núverandi forseta FIFA. Infantino býður sig væntanlega aftur fram árið 2019 en ekki er vitað hvort að Ali prins bjóði sig þá fram í þriðja sinn. Það er hægt að lesa grein New York Times með því að smela hér. FIFA Fótbolti Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Prinsessan Haya bint al-Hussein er gift einum ríkasta manni heims og bróðir hennar hefur tvisvar sinnum boðið sig fram til forseta FIFA. Hún spilar einnig stórt hlutverk í nýrri herferð gegn spillingu innan FIFA. New York Times segir frá afskiptum prinsessunnar að rannsókn á framgöngu æðstu manna innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins en blaðið hefur þetta eftir mörgum aðilum sem þekkja til málsins. Samkvæmt fyrrnefndum heimildum hefur prinsessan unnið á bak við tjöldin með breskum einkaspæjurum við það að safna sönnunargögnum um spillingu innan fótboltaheimsins. Haya prinsessa réði einkaspæjarafyrirtækið Quest frá London til að hjálpa sér að varpa hulunni af sóðaskapnum innan FIFA. Menn innan Quest hafa reynt að komast í samband við fyrrum og núverandi háttsetta menn innan FIFA sem og að ræða við aðra sem hafa komist í kynni við æðsta hluta fótboltaheimsins. Þá hafa starfsmenn Quest einnig verið í sambandið við þá sem stýrðu herferðinni gegn FIFA árið 2015 sem endaði með handtöku á fjölda háttsettra manna innan Alþjóðafótboltasambandsins sem og endalokum manna eins og Sepp Blatter og Michel Platini. New York Times veit ekki hvaða nýju upplýsingar hafa komið fram í rannsókn Quest-manna en aðkoma Hayu prinsessu bendir til þess að öll kurl séu ekki komin til grafar í þessu risastóra spillingarmáli. FIFA segir hafa endurskiplagt sambandið og tekið til en þessi frétt New York Times bendir þó til annars. Bróðir Hayu prinsessu, Ali bin al-Hussein, tapaði forsetakosningum á móti Sepp Blatter sem og á móti Gianni Infantino, núverandi forseta FIFA. Infantino býður sig væntanlega aftur fram árið 2019 en ekki er vitað hvort að Ali prins bjóði sig þá fram í þriðja sinn. Það er hægt að lesa grein New York Times með því að smela hér.
FIFA Fótbolti Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira