Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour