Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Ritstjórn skrifar 20. september 2017 15:15 Glamour/Getty Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour
Vinsældir Gucci hafa líklega ekki farið framhjá neinum, en tískuhúsið er það vinsælasta í heiminum í dag. Alessandro Michele er listrænn stjórnandi Gucci og hefur ímyndunaraflið hans aldeilis fengið að njóta sín. Gucci lagði línurnar fyrir næsta sumar fyrir karlmennina. Krumpuð jakkaföt eru inni, og er því algjör óþarfi að fara með þau í hreinsun eða gufa þau. Það sem var hvað mest áberandi voru hins vegar stóru eyrnalokkarnir fyrir karlmennina, og jafnvel hálsmen. Nú skulu karlmenn bregða á það ráð að fara í gegnum fataskáp ömmu sinnar, því þar er örugglega margt að finna. Karlmenn þurfa smá fjölbreytni í fataskápinn í dag, er það ekki? Áfram! Gucci er ekki að grínast, og við ekki heldur.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour