Guðni bað fólk um að hafa varann á Birgir Olgeirsson skrifar 21. september 2017 12:43 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í pontu í Háskólabíói í dag. Youtube Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setti aldarafmæli Viðskiptaráðs Íslands í Háskólabíói rétt í þessu. Áður en hann setti viðburðinn lagði hann fram óskaráð sitt þess efnis að viðskiptalífið myndi afla með réttu, gæta með visku og veita með mildi. Í ávarpi sínu minntist Guðni á að fyrir áratug virtist ósköp bjart yfir íslensku viðskiptalífi. En dramb væri falli næst, því ári síðar skall á með bankahruni og varð árið 2007 að táknmynd sinnuleysis og gorgeirs. Guðni sagði íslenskt viðskiptalíf eiga að draga lærdóm af þessari reynslu og að stefna ætti saman að enn betra samfélagi þar sem hlúð er að þeim sem eiga á brattan að sækja, samfélagi þar sem menntun, heilbrigði, jafnræði sé að leiðarljósi sem og friður, réttlæti og fegurð. Guðni minntist rithöfundarins Sigurðar Pálssonar og las upp ljóð úr bókinni Ljóð muna rödd: Hvað sem hver segir byggir friður á réttlæti Hvað sem hver segir er fegurðin ekki skraut heldur kjarni lífsins Já gefðu mér rödd gefðu mér spámannsrödd til að bera fegurðinni vitni Gefðu mér rödd til að bera réttlætinu vitni Guðni sagði þetta ljóð vera boðskap um fagra framtíð, hin raunverulegu gildi lífsins. „Megi fagrar framtíðar vonir rætast,“ sagði Guðni en hann rifjaði einnig upp nýlega ræðu Sigurðar sem sagði aðgang að fortíðinni eiga að vera stökkpall inn í framtíðina. Sá sem hefur lifandi aðgang að fortíðinni sé betur til þess fallinn að ráða við framtíðina. „Frá mínum bæjardyrum séð eru þetta djúp sannindi,“ sagði sagnfræðingurinn Guðni.Að neðan má sjá upptöku frá fundinum sem var í beinni útsendingu á Vísi. Tengdar fréttir Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Dominic Barton, forstjóri McKinsey & Co, heldur fyrirlestur í Háskólabíó. Forseti Íslands heldur sömuleiðis ávarp. 21. september 2017 11:45 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setti aldarafmæli Viðskiptaráðs Íslands í Háskólabíói rétt í þessu. Áður en hann setti viðburðinn lagði hann fram óskaráð sitt þess efnis að viðskiptalífið myndi afla með réttu, gæta með visku og veita með mildi. Í ávarpi sínu minntist Guðni á að fyrir áratug virtist ósköp bjart yfir íslensku viðskiptalífi. En dramb væri falli næst, því ári síðar skall á með bankahruni og varð árið 2007 að táknmynd sinnuleysis og gorgeirs. Guðni sagði íslenskt viðskiptalíf eiga að draga lærdóm af þessari reynslu og að stefna ætti saman að enn betra samfélagi þar sem hlúð er að þeim sem eiga á brattan að sækja, samfélagi þar sem menntun, heilbrigði, jafnræði sé að leiðarljósi sem og friður, réttlæti og fegurð. Guðni minntist rithöfundarins Sigurðar Pálssonar og las upp ljóð úr bókinni Ljóð muna rödd: Hvað sem hver segir byggir friður á réttlæti Hvað sem hver segir er fegurðin ekki skraut heldur kjarni lífsins Já gefðu mér rödd gefðu mér spámannsrödd til að bera fegurðinni vitni Gefðu mér rödd til að bera réttlætinu vitni Guðni sagði þetta ljóð vera boðskap um fagra framtíð, hin raunverulegu gildi lífsins. „Megi fagrar framtíðar vonir rætast,“ sagði Guðni en hann rifjaði einnig upp nýlega ræðu Sigurðar sem sagði aðgang að fortíðinni eiga að vera stökkpall inn í framtíðina. Sá sem hefur lifandi aðgang að fortíðinni sé betur til þess fallinn að ráða við framtíðina. „Frá mínum bæjardyrum séð eru þetta djúp sannindi,“ sagði sagnfræðingurinn Guðni.Að neðan má sjá upptöku frá fundinum sem var í beinni útsendingu á Vísi.
Tengdar fréttir Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Dominic Barton, forstjóri McKinsey & Co, heldur fyrirlestur í Háskólabíó. Forseti Íslands heldur sömuleiðis ávarp. 21. september 2017 11:45 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Bein útsending: Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Dominic Barton, forstjóri McKinsey & Co, heldur fyrirlestur í Háskólabíó. Forseti Íslands heldur sömuleiðis ávarp. 21. september 2017 11:45