Mjaltakona fær 1,7 milljónir í vangoldin laun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. september 2017 21:25 Konan starfaði við mjaltir á kúabúi að Grund í Eyjafirði Vísir/Stefán Hæstiréttur dæmdi í dag fyrirtækið Ljósaborg ehf skylt til að borga konu, sem hafði starfað hjá fyrirtækinu, vangoldin laun upp á 1.684.913 milljónir króna. Konan starfaði við mjaltir á kúabúi að Grund í Eyjafirði frá 1. september 2013 þar til samið var um starfslok hennar þann 11. júlí árið 2015. Sá konan sjálf um að skrá vinnutíma sína í dagbók búsins og þá bar hún einnig ábyrgð á að koma upplýsingum um vinnustundir til yfirmanns síns í lok hvers mánaðar.Ekki gerður skriflegur ráðningarsamningur Samkvæmt launaseðili konunnar frá maí 2014 voru samtals 75,6 yfirvinnutímar dregnir frá launum hennar vegna apríl mánaðar og 5,5 tímar vegna maímánaðar 2014. Leitaði konan réttar síns og komst að þvi að útreikningur launa hennar hafi ekki verið samkvæmt kjarasamningum. Ekki var gerður skriflegur ráðningarsamningur við konuna og var deilt um hvort samið hefði verið um rofinn vinnutíma. Í kjarasamingum um kaup og kjör starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf er kveðið á um að í ráðningarsamningi skuli koma fram ef sérstaklega væri samið um vinnutíma, meðal annars rofinn vinnutíma. Talið var að það væri á herðum Ljósaborgar að sanna hvort samið hefði verið eða ekki og hafi það ekki verið gert. Sem fyrr segir er fyrirtækinu skylt að borga konunni tæpar 1,7 miljónir króna og þá var því einnig gert að greiða konunni samtals 1,5 milljónir í málskostnað bæði í héraðsdómi og fyrir Hæstarétti. Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag fyrirtækið Ljósaborg ehf skylt til að borga konu, sem hafði starfað hjá fyrirtækinu, vangoldin laun upp á 1.684.913 milljónir króna. Konan starfaði við mjaltir á kúabúi að Grund í Eyjafirði frá 1. september 2013 þar til samið var um starfslok hennar þann 11. júlí árið 2015. Sá konan sjálf um að skrá vinnutíma sína í dagbók búsins og þá bar hún einnig ábyrgð á að koma upplýsingum um vinnustundir til yfirmanns síns í lok hvers mánaðar.Ekki gerður skriflegur ráðningarsamningur Samkvæmt launaseðili konunnar frá maí 2014 voru samtals 75,6 yfirvinnutímar dregnir frá launum hennar vegna apríl mánaðar og 5,5 tímar vegna maímánaðar 2014. Leitaði konan réttar síns og komst að þvi að útreikningur launa hennar hafi ekki verið samkvæmt kjarasamningum. Ekki var gerður skriflegur ráðningarsamningur við konuna og var deilt um hvort samið hefði verið um rofinn vinnutíma. Í kjarasamingum um kaup og kjör starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf er kveðið á um að í ráðningarsamningi skuli koma fram ef sérstaklega væri samið um vinnutíma, meðal annars rofinn vinnutíma. Talið var að það væri á herðum Ljósaborgar að sanna hvort samið hefði verið eða ekki og hafi það ekki verið gert. Sem fyrr segir er fyrirtækinu skylt að borga konunni tæpar 1,7 miljónir króna og þá var því einnig gert að greiða konunni samtals 1,5 milljónir í málskostnað bæði í héraðsdómi og fyrir Hæstarétti.
Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira