Stjóri Valencia meiddi sig við að fagna sigurmarki sinna manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 15:00 Marcelino fagnar í gær. Vísir/EPA Marcelino García Toral, stjóri spænska liðsins Valencia, leyndi ekki gleði sinni þegar lið hans tryggði sér 3-2 sigur á Real Sociedad í gær. Simone Zaza skoraði sigurmark Valencia á 85. mínútu en liðið var þá að komast yfir í þriðja sinn í leiknum. Stjóri Valencia tók vel þátt í fagnaðarlátunum en það varð honum dýrkeypt því hann meiddi sig við að fagna sigurmarkinu. Hinn 52 ára gamli Marcelino, sem á sínum tíma spilaði yfir 200 leiki með spænskum liðum, tognaði aftan í læri í fagnaðarlátunum. Hann varð á sínum tíma að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ég er orðinn aðeins eldri en það eru bara vissar kringumstæður þar sem ég missi stjórn á sjálfum mér,“ grínaðist Marcelino með í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er dálítið meiddur eftir þetta en ég vel frekar vera meiddur sjálfur en að leikmaður minn sé meiddur. Ég ræð alveg við það. Ég mun samt reyna að forðast svona aðstæður í framtíðinni,“ sagði Marcelino. Þetta er fyrsta tímabil Marcelino með Valenica en hann þjálfaði áður Villarreal í þrjár leiktíðir. Valencia hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu en er með 3 sigra og 3 jafntefli í fjórða sæti deildarinnar. Fyrir þá sem skilja spænsku er hægt að horfa og hlusta á blaðamannafundinn hans hér fyrir neðan.Sigue las palabras de Marcelino desde Anoeta tras la victoria https://t.co/7i5ECBoORI — Valencia CF (@valenciacf) September 24, 2017 Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Marcelino García Toral, stjóri spænska liðsins Valencia, leyndi ekki gleði sinni þegar lið hans tryggði sér 3-2 sigur á Real Sociedad í gær. Simone Zaza skoraði sigurmark Valencia á 85. mínútu en liðið var þá að komast yfir í þriðja sinn í leiknum. Stjóri Valencia tók vel þátt í fagnaðarlátunum en það varð honum dýrkeypt því hann meiddi sig við að fagna sigurmarkinu. Hinn 52 ára gamli Marcelino, sem á sínum tíma spilaði yfir 200 leiki með spænskum liðum, tognaði aftan í læri í fagnaðarlátunum. Hann varð á sínum tíma að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ég er orðinn aðeins eldri en það eru bara vissar kringumstæður þar sem ég missi stjórn á sjálfum mér,“ grínaðist Marcelino með í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er dálítið meiddur eftir þetta en ég vel frekar vera meiddur sjálfur en að leikmaður minn sé meiddur. Ég ræð alveg við það. Ég mun samt reyna að forðast svona aðstæður í framtíðinni,“ sagði Marcelino. Þetta er fyrsta tímabil Marcelino með Valenica en hann þjálfaði áður Villarreal í þrjár leiktíðir. Valencia hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu en er með 3 sigra og 3 jafntefli í fjórða sæti deildarinnar. Fyrir þá sem skilja spænsku er hægt að horfa og hlusta á blaðamannafundinn hans hér fyrir neðan.Sigue las palabras de Marcelino desde Anoeta tras la victoria https://t.co/7i5ECBoORI — Valencia CF (@valenciacf) September 24, 2017
Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira