Fallegar varir hjá Maison Margiela Ritstjórn skrifar 28. september 2017 11:00 Glamour/Getty Sýning John Galliano fyrir Maison Margiela á tískuvikunni í París í gær vakti athygli og ekki síst fyrir förðunina en þar var snillingurinn Pat McGrath á bakvið fallegt útlit fyrirsætanna. Bleikar varir, úfnar augabrúnir og falleg húð en við erum mjög hrifnar af þessum vörum hjá förðunarmeistaranum sem bauð upp á nýstárega tækni í varalitun. Liturinn var settur á varirnir en skilin eftir lína á miðjum vörunum. Kom virkilega vel út á pallinum og spurning hvort þetta verði trendið næsta sumar - við erum allavega til í að prófa! #THELOOK #BTS at @jgalliano @maisonmargiela #maisonmargiela – ultra matte lip using Lust: MattTrance shade Full Panic with Margiela skin enhanced with #SKINFETISH003 @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #teampatmcgrath @saltyalien #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 4:53am PDT DIVINE@jgalliano @maisonmargiela – #THELOOK: ultra-matte lip in Lust: #MatteTrance 'FULL PANIC' @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 8:10am PDT Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Sýning John Galliano fyrir Maison Margiela á tískuvikunni í París í gær vakti athygli og ekki síst fyrir förðunina en þar var snillingurinn Pat McGrath á bakvið fallegt útlit fyrirsætanna. Bleikar varir, úfnar augabrúnir og falleg húð en við erum mjög hrifnar af þessum vörum hjá förðunarmeistaranum sem bauð upp á nýstárega tækni í varalitun. Liturinn var settur á varirnir en skilin eftir lína á miðjum vörunum. Kom virkilega vel út á pallinum og spurning hvort þetta verði trendið næsta sumar - við erum allavega til í að prófa! #THELOOK #BTS at @jgalliano @maisonmargiela #maisonmargiela – ultra matte lip using Lust: MattTrance shade Full Panic with Margiela skin enhanced with #SKINFETISH003 @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #teampatmcgrath @saltyalien #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 4:53am PDT DIVINE@jgalliano @maisonmargiela – #THELOOK: ultra-matte lip in Lust: #MatteTrance 'FULL PANIC' @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 8:10am PDT
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour