Hæðin yfir Finnlandi situr sem fastast svo lægðabrautin verður áfram yfir Austurlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2017 10:27 Frá Hamarsdal í gær. Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi og Suðausturlandi síðustu daga vegna mikillar úrkomu sem ekkert lát verður á fyrr en á sunnudag samkvæmt spám. Eiður ragnarsson/landsbjörg Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. Það má því búast við talsverðri og jafnvel mikilli rigningu á svæðinu í dag og á morgun. Daníel segir þó að rigningin verði ekkert í líkingu sem úrkomuna sem féll fyrr í vikunni en hún falli á blauta jörð og því verði staðan áfram varasöm. „Það er þó uppsafnað á einum sólarhring alveg 50 til 60 millimetrar þannig að þetta er nú alveg sæmileg ákefð í úrkomunni en ekkert í líkingu við það sem var. Þetta fer samt á blauta jörð þannig að þetta er alveg ennþá varasamt,“ segir Daníel. Há fjöll á Austurlandi og nálægðin við Vatnajökul hafa áhrif á úrkomuna og vatnavextina sem henni fylgja. Daníel segir að há fjöll við sjóinn valdi því að þegar að loft komi úr austri eða suðaustir þá lyftir það sér mikið og þéttist þá enn meiri raki sem eykur úrkomuákefðina. Þá fer það eftir hitastigi rigningarinnar þegar hún lendir á Vatnajökli hvort að ís og snjór bráðni og auki þá við vatnavextina. Aðspurður um hæðina yfir Finnlandi sem hélt Austurlandi í járngreipum úrhellisins fyrr í vikunni segir Daníel að hún sé enn á sínum stað og hreyfist mjög lítil. „Þá er lægðabrautin bara yfir Austurlandinu en nýjustu líkurnar hjá okkur gera ráð fyrir að þessi fyrirstöðuhæð veikist með helginni. Þá verður svona hefðbundnari lægðagangur og mun ekki mæða svona mikið á suðausturhorninu á sunnudag og eftir helgi.“ Veður Tengdar fréttir Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29. september 2017 09:57 Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28. september 2017 19:57 Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29. september 2017 08:36 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hæðin yfir Finnlandi sem stýri gríðarlega mikilli úrkomu yfir Austur- og Suðausturland veikist ekki fyrr en á sunnudag. Það má því búast við talsverðri og jafnvel mikilli rigningu á svæðinu í dag og á morgun. Daníel segir þó að rigningin verði ekkert í líkingu sem úrkomuna sem féll fyrr í vikunni en hún falli á blauta jörð og því verði staðan áfram varasöm. „Það er þó uppsafnað á einum sólarhring alveg 50 til 60 millimetrar þannig að þetta er nú alveg sæmileg ákefð í úrkomunni en ekkert í líkingu við það sem var. Þetta fer samt á blauta jörð þannig að þetta er alveg ennþá varasamt,“ segir Daníel. Há fjöll á Austurlandi og nálægðin við Vatnajökul hafa áhrif á úrkomuna og vatnavextina sem henni fylgja. Daníel segir að há fjöll við sjóinn valdi því að þegar að loft komi úr austri eða suðaustir þá lyftir það sér mikið og þéttist þá enn meiri raki sem eykur úrkomuákefðina. Þá fer það eftir hitastigi rigningarinnar þegar hún lendir á Vatnajökli hvort að ís og snjór bráðni og auki þá við vatnavextina. Aðspurður um hæðina yfir Finnlandi sem hélt Austurlandi í járngreipum úrhellisins fyrr í vikunni segir Daníel að hún sé enn á sínum stað og hreyfist mjög lítil. „Þá er lægðabrautin bara yfir Austurlandinu en nýjustu líkurnar hjá okkur gera ráð fyrir að þessi fyrirstöðuhæð veikist með helginni. Þá verður svona hefðbundnari lægðagangur og mun ekki mæða svona mikið á suðausturhorninu á sunnudag og eftir helgi.“
Veður Tengdar fréttir Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29. september 2017 09:57 Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28. september 2017 19:57 Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29. september 2017 08:36 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Byggja bráðabirgðabrú yfir Steinavötn Brúin yfir Steinavötn í Suðursveit er svo illa farin eftir mikla vatnavexti á Suðausturlandi síðustu daga að byggja þarf nýja brú. 29. september 2017 09:57
Sjötíu ferjaðir yfir Steinavötn með þyrlu Landhelgisgæslunnar Ákveðið hefur verið að þyrlan verði á Höfn í Hornafirði í nótt eins og þurfa þykir. 28. september 2017 19:57
Áfram varað við vatnavöxtum og skriðuföllum fyrir austan Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga. 29. september 2017 08:36