66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Ritstjórn skrifar 29. september 2017 13:00 Breska tímaritið Shortlist hefur gefið út lista með þeim vörumerkjum í fatageiranum sem þeir telja að munu slá í gegn á næstu árum. Það er að finna íslenska merkið 66°Norður sem er í góðum félagsskap með til dæmis nýjustu viðbót H&M keðjunnar Arket og Stellu McCartney. Í blaðinu er myndaþáttur með fötunum þar sem notaðar eru fyrirsætur og ljósmyndarar sem eru taldar munu líka slá í gegn á næstu árum. Yfirskriftin á greininni er Framtíð tískunnar er hér. Blaðið telur 66°Norður hafi með velheppnuðum hætti fært hið gamalgróna íslenska útivistarmerki inn í nútímann og að North Face geti farið að vara sig. Gaman að sjá íslensk merki gera það gott á erlendri grundu en nú þegar er 66°Norður búnir að koma sér vel fyrir í Danmörku. British rapper @skeptagram wearing the Hvannadalshnjukur Bibs at the Blockfest hiphop festival. - Photo: @blockfest #66north #blockfest2017 #blockfest A post shared by 66°NORTH (@66north) on Aug 21, 2017 at 3:50pm PDT Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour
Breska tímaritið Shortlist hefur gefið út lista með þeim vörumerkjum í fatageiranum sem þeir telja að munu slá í gegn á næstu árum. Það er að finna íslenska merkið 66°Norður sem er í góðum félagsskap með til dæmis nýjustu viðbót H&M keðjunnar Arket og Stellu McCartney. Í blaðinu er myndaþáttur með fötunum þar sem notaðar eru fyrirsætur og ljósmyndarar sem eru taldar munu líka slá í gegn á næstu árum. Yfirskriftin á greininni er Framtíð tískunnar er hér. Blaðið telur 66°Norður hafi með velheppnuðum hætti fært hið gamalgróna íslenska útivistarmerki inn í nútímann og að North Face geti farið að vara sig. Gaman að sjá íslensk merki gera það gott á erlendri grundu en nú þegar er 66°Norður búnir að koma sér vel fyrir í Danmörku. British rapper @skeptagram wearing the Hvannadalshnjukur Bibs at the Blockfest hiphop festival. - Photo: @blockfest #66north #blockfest2017 #blockfest A post shared by 66°NORTH (@66north) on Aug 21, 2017 at 3:50pm PDT
Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour