Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour