Um fjórðungur skólps óhreinsaður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. september 2017 12:19 Skólphreinsistöðin við Faxaskjól þar sem óhreinsað skólp streymdi út í sjó fyrr í sumar. Vísir/Vilhelm Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. Auk þess eru vísbendingar um að skólphreinsunin sem komin er uppfylli í sumum tilvikum ekki þær kröfur sem gerðar eru til hennar. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu Umhverfsistofnunar um frárennslismál. Þar segir að hægt hafi á framkævmdum seinni ár og frá því að síðasta stöðuskýrsla var gefin út árið 2010 og hefur þeim sem búa við einhverskonar skólphreinsun einungis fjölgað um tvö prósent. Óvíst er hvort að um sé að ræða raunverulega fjölgun vegna óvissu í gögnum. Af því skólpi sem myndaðist í þéttbýli á landinu var 94 prósent losað í sjó, fimm prósent í ár og stöðuvötn og eitt prósent í ármynni eða grunnvatn. Árið 2014 var 68 prósent skólps frá þéttbýlum hreinsað með eins þreps hreinsun, tvö prósent með tveggja þrepa og eitt prósent með frekari hreinsun en tveggja þrepa. Aftur á móti var 24 prósent skólpsins ekkert hreinsað og ekki er vitað hvernig fimm prósent þess var hreinsað eða hvort það hefði yfirleitt fengið nokkra hreinsun.Í skýrslunni segir að það fyrirkomulag sem stuðst sé við í dag hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Skýra þurfi ábyrgðarskiptingu milli sveitarfélaga sem rekstraraðila fráveitna, fyrirtækja, heimila í dreifbýli og eftirlitsaðila það er heilbrigðisnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, með það að markmiði að byggja upp nægilega gott kerfi til að tryggja nauðsynlegan árangur í málaflokknum. Meðal annars þurfi að skýra hvort og þá hvernig þvingunarúrræðum verði beitt gagnvart þeim sveitarfélögum sem ekki uppfylla sínar lagalegu skyldur. Umhverfismál Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. Auk þess eru vísbendingar um að skólphreinsunin sem komin er uppfylli í sumum tilvikum ekki þær kröfur sem gerðar eru til hennar. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu Umhverfsistofnunar um frárennslismál. Þar segir að hægt hafi á framkævmdum seinni ár og frá því að síðasta stöðuskýrsla var gefin út árið 2010 og hefur þeim sem búa við einhverskonar skólphreinsun einungis fjölgað um tvö prósent. Óvíst er hvort að um sé að ræða raunverulega fjölgun vegna óvissu í gögnum. Af því skólpi sem myndaðist í þéttbýli á landinu var 94 prósent losað í sjó, fimm prósent í ár og stöðuvötn og eitt prósent í ármynni eða grunnvatn. Árið 2014 var 68 prósent skólps frá þéttbýlum hreinsað með eins þreps hreinsun, tvö prósent með tveggja þrepa og eitt prósent með frekari hreinsun en tveggja þrepa. Aftur á móti var 24 prósent skólpsins ekkert hreinsað og ekki er vitað hvernig fimm prósent þess var hreinsað eða hvort það hefði yfirleitt fengið nokkra hreinsun.Í skýrslunni segir að það fyrirkomulag sem stuðst sé við í dag hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Skýra þurfi ábyrgðarskiptingu milli sveitarfélaga sem rekstraraðila fráveitna, fyrirtækja, heimila í dreifbýli og eftirlitsaðila það er heilbrigðisnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, með það að markmiði að byggja upp nægilega gott kerfi til að tryggja nauðsynlegan árangur í málaflokknum. Meðal annars þurfi að skýra hvort og þá hvernig þvingunarúrræðum verði beitt gagnvart þeim sveitarfélögum sem ekki uppfylla sínar lagalegu skyldur.
Umhverfismál Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira