Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour