Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour