Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2017 10:45 Ólafur Kristjánsson gengur á milli liðsmanna Randers sem rifust eins og hundur og köttur í hálfleik í 2-0 tapi gegn Helsingör. „Stjórnin er að ræða um það hvort við getum haldið þessu áfram,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur lét orðin falla eftir enn eitt tap Randers í deildinni á dögunum en liðið hefur farið illa af stað það sem af er vertíð. Sjónvarpsmenn Canal 9 fengu að skyggnast á bak við tjöldin hjá danska félaginu og er óhætt að segja að útkoman sé afar athyglisverð. Allt er í hers höndum hjá liðinu sem hafði ekki unnið leik í deildinni í sjö tilraunum þegar Canal 9 mætti í heimsókn. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson ver mark Randers. Ólafur ræðir um líf þjálfarans og hve erfitt og einmanalegt það sé þegar illa gengur. Þá standi þjálfarinn einn. Fylgst er með Ólafi ræða við leikmenn sína inni í klefa, fyrir og eftir leiki, og sömuleiðis í einkaspjalli þegar ástandið er orðið svart. Miðvörður og framherji liðsins hnakkrífast inni í klefa í hálfleik í 2-0 tapi gegn Helsingör og serbneski framherjinn brotnar niður eftir klúður í tapleik og segist vera að bregðast liðinu sínu. Í lok myndarinnar ræðir Ólafur á einlægan hátt við leikmenn sína og bendir þeim á að auðvelda lausnin sé sú að hann verði rekinn og þeir fái nýjan þjálfara sem þeir peppist upp við að sýna sig fyrir. Þetta snúist ekki um hann, verði hann rekinn þá taki hann því. Þetta snúist um karakter leikmanna sem þurfi að sýna úr hverju þeir eru gerðir, og hvernig þeir bregðist við mótlæti. Randers mætti í næsta leik eftir landsleikjapásuna og landaði sínum fyrsta sigri í deildinni, 4-1 á útivelli gegn AGF. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
„Stjórnin er að ræða um það hvort við getum haldið þessu áfram,“ segir Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur lét orðin falla eftir enn eitt tap Randers í deildinni á dögunum en liðið hefur farið illa af stað það sem af er vertíð. Sjónvarpsmenn Canal 9 fengu að skyggnast á bak við tjöldin hjá danska félaginu og er óhætt að segja að útkoman sé afar athyglisverð. Allt er í hers höndum hjá liðinu sem hafði ekki unnið leik í deildinni í sjö tilraunum þegar Canal 9 mætti í heimsókn. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson ver mark Randers. Ólafur ræðir um líf þjálfarans og hve erfitt og einmanalegt það sé þegar illa gengur. Þá standi þjálfarinn einn. Fylgst er með Ólafi ræða við leikmenn sína inni í klefa, fyrir og eftir leiki, og sömuleiðis í einkaspjalli þegar ástandið er orðið svart. Miðvörður og framherji liðsins hnakkrífast inni í klefa í hálfleik í 2-0 tapi gegn Helsingör og serbneski framherjinn brotnar niður eftir klúður í tapleik og segist vera að bregðast liðinu sínu. Í lok myndarinnar ræðir Ólafur á einlægan hátt við leikmenn sína og bendir þeim á að auðvelda lausnin sé sú að hann verði rekinn og þeir fái nýjan þjálfara sem þeir peppist upp við að sýna sig fyrir. Þetta snúist ekki um hann, verði hann rekinn þá taki hann því. Þetta snúist um karakter leikmanna sem þurfi að sýna úr hverju þeir eru gerðir, og hvernig þeir bregðist við mótlæti. Randers mætti í næsta leik eftir landsleikjapásuna og landaði sínum fyrsta sigri í deildinni, 4-1 á útivelli gegn AGF.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira