Nordstrom opnar verslun án vara Ritstjórn skrifar 14. september 2017 23:00 Glamour/Skjáskot Ný viðskiptahugmynd Nordstrom er mjög frábrugðin öðrum Nordstrom verslunum, en þeir ætla að setja af stað keðju lítilla verslana, án vara. Nánast engar vörur verða inni í búðinni, sem er gríðarlega stórt skref fyrir Nordstrom, þar sem búðirnar þeirra eru vanalega risastórar og stútfullar af vörum. Nordstrom er amerískt fyrirtæki. Hins vegar finnst þeim þau verða að laða sig að nútímakúnnanum, sem í dag, getur að sjálfsögðu verslað allt á netinu. Nordstrom Local er nýtt samansafn lítilla verslana sem staðsetja sig ekki í miðri stórgborg, heldur meira inn í hverfum þar sem fólk á heimili. Þegar þú gengur inn í Nordstrom Local færðu þinn persónulega ráðgjafa, kampavín, naglasnyrtingu og getur slakað á í sófum og valið þínar uppáhalds flíkur. Síðan færðu allt sent heim upp að dyrum. Þægilegt? Verslanir eru í stöðugri ógn vegna mikilla vinsælda netverslana, og er persónuleg ráðgjöf og öðruvísi upplifun svarið við þeirri þróun. Eða það segir Nordstrom allavega.Verslanir Nordstrom hafa hingað til verið gríðarlega stórar.Glamour/Getty Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Ný viðskiptahugmynd Nordstrom er mjög frábrugðin öðrum Nordstrom verslunum, en þeir ætla að setja af stað keðju lítilla verslana, án vara. Nánast engar vörur verða inni í búðinni, sem er gríðarlega stórt skref fyrir Nordstrom, þar sem búðirnar þeirra eru vanalega risastórar og stútfullar af vörum. Nordstrom er amerískt fyrirtæki. Hins vegar finnst þeim þau verða að laða sig að nútímakúnnanum, sem í dag, getur að sjálfsögðu verslað allt á netinu. Nordstrom Local er nýtt samansafn lítilla verslana sem staðsetja sig ekki í miðri stórgborg, heldur meira inn í hverfum þar sem fólk á heimili. Þegar þú gengur inn í Nordstrom Local færðu þinn persónulega ráðgjafa, kampavín, naglasnyrtingu og getur slakað á í sófum og valið þínar uppáhalds flíkur. Síðan færðu allt sent heim upp að dyrum. Þægilegt? Verslanir eru í stöðugri ógn vegna mikilla vinsælda netverslana, og er persónuleg ráðgjöf og öðruvísi upplifun svarið við þeirri þróun. Eða það segir Nordstrom allavega.Verslanir Nordstrom hafa hingað til verið gríðarlega stórar.Glamour/Getty
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Blái Dior herinn Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour