„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. september 2017 13:43 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/vilhelm Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
„Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44
Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06
Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03