Ætlar að biðjast lausnar á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2017 19:00 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira