Útlit fyrir kosningar 28. október Kjartan Kjartansson skrifar 17. september 2017 16:52 Bjarni Benedtiksson, forsætisráðherra, ætlar að rjúfa þing strax á morgun. Það þýðir að þingkosningar verða haldnar 28. október. Forseti Alþingis ætlar að funda með formönnum stjórnmálaflokkanna á morgun til að ræða framhald þingstarfa. Eftir að birt hefur verið tilkynning um þingrof þarf að halda nýjar þingkosningar innan 45 daga frá útgáfu tilkynningarinnar. Rjúfi Bjarni þing á morgun má því ekki halda kosningar til nýs þings síðar en 28. október. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, staðfestir að forsætisráðherra hafi hringt í sig og tjáð henni að hann hygðist ganga á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, strax í fyrramálið og óska eftir heimild til að rjúfa þing.Ætla að ræða framhaldið á fundi í hádeginuJafnvel þó að þing verði rofið strax á morgun getur Alþingi fundað fram að kjördag. Sumir leiðtogar flokkanna hafa lagt áherslu á að lokið verði við nokkur mál sem þeir telja brýn, þar á meðal lög um veitingu ríkisborgararétts. Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, segir að hún hafi boðað formenn stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi á sinn fund kl. 12:30 á morgun. Þar standi til að ræða hvernig þingstörfum verður háttað fyrir kosningar. Þegar formenn flokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær virtist sem að niðurstaðan yrði að kosið yrði 4. nóvember. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að enginn hafi sett sig upp á móti hvorri dagsetningunni sem er. Vísar hann hins vegar á forsætisráðherra um svör við því hvers vegna hann ætlar að óska eftir heimild til þingrofs strax á morgun. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira
Bjarni Benedtiksson, forsætisráðherra, ætlar að rjúfa þing strax á morgun. Það þýðir að þingkosningar verða haldnar 28. október. Forseti Alþingis ætlar að funda með formönnum stjórnmálaflokkanna á morgun til að ræða framhald þingstarfa. Eftir að birt hefur verið tilkynning um þingrof þarf að halda nýjar þingkosningar innan 45 daga frá útgáfu tilkynningarinnar. Rjúfi Bjarni þing á morgun má því ekki halda kosningar til nýs þings síðar en 28. október. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, staðfestir að forsætisráðherra hafi hringt í sig og tjáð henni að hann hygðist ganga á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, strax í fyrramálið og óska eftir heimild til að rjúfa þing.Ætla að ræða framhaldið á fundi í hádeginuJafnvel þó að þing verði rofið strax á morgun getur Alþingi fundað fram að kjördag. Sumir leiðtogar flokkanna hafa lagt áherslu á að lokið verði við nokkur mál sem þeir telja brýn, þar á meðal lög um veitingu ríkisborgararétts. Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, segir að hún hafi boðað formenn stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi á sinn fund kl. 12:30 á morgun. Þar standi til að ræða hvernig þingstörfum verður háttað fyrir kosningar. Þegar formenn flokkanna gengu á fund forseta Íslands í gær virtist sem að niðurstaðan yrði að kosið yrði 4. nóvember. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að enginn hafi sett sig upp á móti hvorri dagsetningunni sem er. Vísar hann hins vegar á forsætisráðherra um svör við því hvers vegna hann ætlar að óska eftir heimild til þingrofs strax á morgun.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira