Fyrrverandi lögreglumaður hlaut uppreist æru eftir kynferðisbrot Sigurður Mikael Jónsson skrifar 18. september 2017 06:00 Frétt DV frá 21. nóvember 2003 þar sem greint er frá dómsniðurstöðu yfir lögreglumanninum fyrrverandi. Timarit.is Fyrrverandi lögreglumaður sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum árið 2003 fékk uppreist æru í apríl 2010. Maðurinn, sem aldrei var nafngreindur hvorki í dómi héraðsdóms né Hæstaréttar, lagði fram vottorð sjö valinkunnra manna með umsókn sinni í júlí 2009. Flestir virðast hafa starfað með manninum innan lögreglunnar í gegnum tíðina. Tveir háttsettir lögreglumenn virðast þó vera að gefa manninum meðmæli vegna starfsumsóknar árið 2002, sjö árum áður en hann sótti um uppreist æru. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur veitt fjölmiðlum sem óskuðu eftir aðgangi að í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Maðurinn var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, þar af tveimur margsinnis, þegar þær voru á aldrinum 11-16 ára. Sú þriðja var 12 ára. Hann neitaði ávallt sök en framburður stúlknanna var talinn trúverðugur og hann dæmdur í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti 20. nóvember 2003. Af þessum sjö valinkunnu mönnum á meðmælum sem maðurinn skilaði inn er meirihlutinn lögreglumenn. Tveir þeirra, Friðrik Björgvinsson, þáverandi yfirlögregluþjónn, og Grétar Sæmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, höfðu skrifað meðmæli sín í öðrum tilgangi enda bréf þeirra dagsett árið 2002, ári áður en maðurinn hafði hlotið dóminn. Þrjú bréfanna sjö eru dagsett 2009 og virðast hafa verið skrifuð vegna umsóknarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira
Fyrrverandi lögreglumaður sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum árið 2003 fékk uppreist æru í apríl 2010. Maðurinn, sem aldrei var nafngreindur hvorki í dómi héraðsdóms né Hæstaréttar, lagði fram vottorð sjö valinkunnra manna með umsókn sinni í júlí 2009. Flestir virðast hafa starfað með manninum innan lögreglunnar í gegnum tíðina. Tveir háttsettir lögreglumenn virðast þó vera að gefa manninum meðmæli vegna starfsumsóknar árið 2002, sjö árum áður en hann sótti um uppreist æru. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur veitt fjölmiðlum sem óskuðu eftir aðgangi að í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Maðurinn var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, þar af tveimur margsinnis, þegar þær voru á aldrinum 11-16 ára. Sú þriðja var 12 ára. Hann neitaði ávallt sök en framburður stúlknanna var talinn trúverðugur og hann dæmdur í 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti 20. nóvember 2003. Af þessum sjö valinkunnu mönnum á meðmælum sem maðurinn skilaði inn er meirihlutinn lögreglumenn. Tveir þeirra, Friðrik Björgvinsson, þáverandi yfirlögregluþjónn, og Grétar Sæmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, höfðu skrifað meðmæli sín í öðrum tilgangi enda bréf þeirra dagsett árið 2002, ári áður en maðurinn hafði hlotið dóminn. Þrjú bréfanna sjö eru dagsett 2009 og virðast hafa verið skrifuð vegna umsóknarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Uppreist æru Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Sjá meira