Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour