Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour