Í 100 á 0,55 sekúndum Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2017 09:51 Gissy virkjar aflið í þessu óvenjulega mótorhjóli. Frakkinn Francois Gissy fer ekki hefðbundnar leiðir þegar kemur að hans helsta áhugmáli, þ.e. smíði og leik á mótorhjólum. Hjól hans eru knúin þrýstilofti og vatni og frá þeim kemur engin mengun. Það kemur ekki í veg fyrir það að afl þeirra sé mikið. Það er í raun fáránlega mikið og hefur Gissy komist á 100 km hraða á 0,55 sekúndum. Það er fáheyrt og nánast ómögulegt á hjóli með hefðbundna brunavél. Þegar svo hratt er farið, eða öllu heldur þegar hröðunin er svo mikil er eins gott að halda sér vel því á þessum hraða myndar þetta ökutæki 5,14 g þrýsting, sem ökumaður þess þarf að glíma við. Gissy hefur komist á 333 km hraða á hjólinu á ekki lengri tíma en 4,8 sekúndum. Hreint magnaðar hröðunartölur þar líka. Hætt er samt við því að drægni hjólsins hans Gissy sé ekki ýkja mikið. Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent
Frakkinn Francois Gissy fer ekki hefðbundnar leiðir þegar kemur að hans helsta áhugmáli, þ.e. smíði og leik á mótorhjólum. Hjól hans eru knúin þrýstilofti og vatni og frá þeim kemur engin mengun. Það kemur ekki í veg fyrir það að afl þeirra sé mikið. Það er í raun fáránlega mikið og hefur Gissy komist á 100 km hraða á 0,55 sekúndum. Það er fáheyrt og nánast ómögulegt á hjóli með hefðbundna brunavél. Þegar svo hratt er farið, eða öllu heldur þegar hröðunin er svo mikil er eins gott að halda sér vel því á þessum hraða myndar þetta ökutæki 5,14 g þrýsting, sem ökumaður þess þarf að glíma við. Gissy hefur komist á 333 km hraða á hjólinu á ekki lengri tíma en 4,8 sekúndum. Hreint magnaðar hröðunartölur þar líka. Hætt er samt við því að drægni hjólsins hans Gissy sé ekki ýkja mikið.
Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent