Búa sig undir enn eitt óveðrið Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2017 10:27 Frá Sankti Martins í Karíbahafi. Vísir/AFP Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017 Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017
Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira