Formenn flokkanna funda með forseta Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. september 2017 12:51 Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti þingsins, situr við enda borðsins. Henni á vinstri hönd situr Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þá kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og fremst á myndinni er Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Unni á hægri hönd situr Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem sést þó ekki á myndinni þar sem hún er á bakvið Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar. Við hlið hans situr Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. vísir/anton brink Fundur formanna þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins, Unni Brá Konráðsdóttur, hófst klukkan 12:30 í þinghúsinu. Formennirnir fara nú með forseta yfir næstu skref varðandi störf þingsins í ljósi þess að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, féllst í morgun á þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Að óbreyttu verður þing rofið þann 28. október næstkomandi og gengið til kosninga. Eins og fjallað hefur verið um sleit Björt framtíð ríkisstjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn síðastliðið fimmtudagskvöld. Ástæðan var trúnaðarbrestur sem þau töldu hafa orðið í ríkisstjórninni þegar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, miðlaði þeim upplýsingum til Bjarna að faðir hans hefði skrifað undir umsögn fyrir dæmdan kynferðisbrotamann á umsókn hans um uppreist æru. Á laugardag baðst Bjarni lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og féllst Guðni á það en bað ráðherrann og aðra í ríkisstjórninni að sitja í starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust Bjarni Benediktsson ætlar að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum. 18. september 2017 11:59 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Forsetinn hvetur kjósendur til að nýta atkvæðisréttinn þrátt fyrir leiða, óþreyju og vonbrigði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnir þá sem ná munu kjöri í næstu þingkosningum á þá ábyrgð og skyldu sem á herðum þeirra hvílir að stuðla að stöðugu stjórnarfari í landinu. 18. september 2017 12:05 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Fundur formanna þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins, Unni Brá Konráðsdóttur, hófst klukkan 12:30 í þinghúsinu. Formennirnir fara nú með forseta yfir næstu skref varðandi störf þingsins í ljósi þess að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, féllst í morgun á þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Að óbreyttu verður þing rofið þann 28. október næstkomandi og gengið til kosninga. Eins og fjallað hefur verið um sleit Björt framtíð ríkisstjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn síðastliðið fimmtudagskvöld. Ástæðan var trúnaðarbrestur sem þau töldu hafa orðið í ríkisstjórninni þegar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, miðlaði þeim upplýsingum til Bjarna að faðir hans hefði skrifað undir umsögn fyrir dæmdan kynferðisbrotamann á umsókn hans um uppreist æru. Á laugardag baðst Bjarni lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og féllst Guðni á það en bað ráðherrann og aðra í ríkisstjórninni að sitja í starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust Bjarni Benediktsson ætlar að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum. 18. september 2017 11:59 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Forsetinn hvetur kjósendur til að nýta atkvæðisréttinn þrátt fyrir leiða, óþreyju og vonbrigði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnir þá sem ná munu kjöri í næstu þingkosningum á þá ábyrgð og skyldu sem á herðum þeirra hvílir að stuðla að stöðugu stjórnarfari í landinu. 18. september 2017 12:05 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust Bjarni Benediktsson ætlar að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum. 18. september 2017 11:59
Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43
Forsetinn hvetur kjósendur til að nýta atkvæðisréttinn þrátt fyrir leiða, óþreyju og vonbrigði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnir þá sem ná munu kjöri í næstu þingkosningum á þá ábyrgð og skyldu sem á herðum þeirra hvílir að stuðla að stöðugu stjórnarfari í landinu. 18. september 2017 12:05