Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Ritstjórn skrifar 1. september 2017 10:30 Glamour/Getty Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour