BL innkallar 269 Hyundai Santa Fe Finnur Thorlacius skrifar 1. september 2017 11:32 Hyundai Santa Fe. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 269 Hyundai bifreiðum. Um er að ræða Santa Fe bifreiðar framleiddar á árnunum 2012-2016. Ástæða innköllunarinnar er sú að á sumum bílum virkar neyðarhúddlás illa vegna stirðleika í vír sem gæti orsakað að hann virki ekki sem skildi ef bíll er keyrður með opið húdd. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf vegna þessarar innköllunar á næstu dögum. Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við BL. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 269 Hyundai bifreiðum. Um er að ræða Santa Fe bifreiðar framleiddar á árnunum 2012-2016. Ástæða innköllunarinnar er sú að á sumum bílum virkar neyðarhúddlás illa vegna stirðleika í vír sem gæti orsakað að hann virki ekki sem skildi ef bíll er keyrður með opið húdd. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf vegna þessarar innköllunar á næstu dögum. Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við BL.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent