Umferð hleypt á nýja brú yfir Morsá Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2017 15:10 Nýja brúin yfir Morsá. Vegagerðin Umferð var hleypt á nýja brú yfir Morsá síðastliðinn miðvikudag og er þá ekki lengur ekið yfir lengstu brú landsins, Skeiðarárbrú. Í frétt á vef Vegargerðarinnar segir að þegar vatn fór að renna í vestur og ekki lengur í farveg Skeiðarár var ljóst að þörfin fyrir Skeiðarárbrú var ekki lengur til staðar. Jökulinn hafi hopað og vatnið leitað annað og var því byggð brú yfir Morsá sem er bergvatnsá sem eftir stendur. Skeiðarárbrú var opnuð árið 1974 og þá Hringvegurinn um leið þar sem áður var enginn vegur. Skeiðarárbrú var lengsta brú landsins 880 metrar að lengd, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framtíð brúarinnar. „Í fyrra byggði brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar 68 metra langa eftirspennta bitabrú yfir Morsá. Nýr Hringvegur og brú um Morsá er um 2,9 km að lengd og leysir af hólmi Skeiðarárbrú. Héraðsverk, Egilsstöðum hefur unnið að vegagerð og vinnur nú að lokafrágangi. Eftir er að setja niður vegrið við brúarenda, sem gert verður í næstu viku. Unnið er að setja upp vegstikur,“ segir meðal annars í frétt Vegagerðarinnar. Samgöngur Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira
Umferð var hleypt á nýja brú yfir Morsá síðastliðinn miðvikudag og er þá ekki lengur ekið yfir lengstu brú landsins, Skeiðarárbrú. Í frétt á vef Vegargerðarinnar segir að þegar vatn fór að renna í vestur og ekki lengur í farveg Skeiðarár var ljóst að þörfin fyrir Skeiðarárbrú var ekki lengur til staðar. Jökulinn hafi hopað og vatnið leitað annað og var því byggð brú yfir Morsá sem er bergvatnsá sem eftir stendur. Skeiðarárbrú var opnuð árið 1974 og þá Hringvegurinn um leið þar sem áður var enginn vegur. Skeiðarárbrú var lengsta brú landsins 880 metrar að lengd, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framtíð brúarinnar. „Í fyrra byggði brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar 68 metra langa eftirspennta bitabrú yfir Morsá. Nýr Hringvegur og brú um Morsá er um 2,9 km að lengd og leysir af hólmi Skeiðarárbrú. Héraðsverk, Egilsstöðum hefur unnið að vegagerð og vinnur nú að lokafrágangi. Eftir er að setja niður vegrið við brúarenda, sem gert verður í næstu viku. Unnið er að setja upp vegstikur,“ segir meðal annars í frétt Vegagerðarinnar.
Samgöngur Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira