Sjáðu mörkin sem felldu Hauka og öll hin úr 15. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2017 21:30 Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. ÍBV varð fyrsta liðið til að vinna topplið Þórs/KA á sunnudaginn. Leikar fóru 3-2. Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA niður fimm stig með 0-2 útisigri á KR. Valur lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með 0-3 sigri á Grindavík suður með sjó. Fylkir á enn ágæta möguleika að halda sér í Pepsi-deildinni eftir 1-2 sigur á Haukum sem eru fallnir. Þá vann Stjarnan FH á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Alls voru 15 mörk skoruð í 15. umferðinni. Þau má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26 Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13 Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. ÍBV varð fyrsta liðið til að vinna topplið Þórs/KA á sunnudaginn. Leikar fóru 3-2. Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA niður fimm stig með 0-2 útisigri á KR. Valur lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með 0-3 sigri á Grindavík suður með sjó. Fylkir á enn ágæta möguleika að halda sér í Pepsi-deildinni eftir 1-2 sigur á Haukum sem eru fallnir. Þá vann Stjarnan FH á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Alls voru 15 mörk skoruð í 15. umferðinni. Þau má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26 Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13 Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19
Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15
Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26
Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13
Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15