Wenger efaðist um sjálfan sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 09:30 Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Sjá meira
Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00
Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15
Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30
Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43