Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour