Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour