Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour