Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour