Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Gigi Hadid er með götutískuna á hreinu Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour