Rihanna með nýtt förðunarmerki Ritstjórn skrifar 4. september 2017 20:00 Glamour/Getty Rihanna kemur sífellt á óvart og virðist ekki vera margt sem hún getur ekki gert. Nú hefur hún hrint af stað nýju förðunarmerki, Fenty Beauty, sem kemur út seinna í vikunni. Rihanna er sem flestum kunn sem söngkona, en hefur einnig gefið út fatalínur með Puma þar sem hún notar nafnið Fenty. Þá eru förðunarvörurnar næstar á dagskrá! Rihanna hefur birt nýtt herferðarmyndband sem hefur fengið mjög góða athygli hingað til. Áberandi þykir hve fjölbreyttar og náttúrulegar fyrirsæturnar eru. Förðun er greinilega mikið í tísku þessar mundir því margar stórstjörnur eru farnar að setja nafn sitt við þann heim nýlega. Við bíðum spenntar eftir fleiri myndum frá Fenty Beauty! You don't all have to be all the same, all the time. Coming soon. #fentybeauty by @badgalriri. #shadenames @camila_costa A post shared by Fenty Beauty By Rihanna (@fentybeauty) on Sep 1, 2017 at 9:59am PDT Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Rihanna kemur sífellt á óvart og virðist ekki vera margt sem hún getur ekki gert. Nú hefur hún hrint af stað nýju förðunarmerki, Fenty Beauty, sem kemur út seinna í vikunni. Rihanna er sem flestum kunn sem söngkona, en hefur einnig gefið út fatalínur með Puma þar sem hún notar nafnið Fenty. Þá eru förðunarvörurnar næstar á dagskrá! Rihanna hefur birt nýtt herferðarmyndband sem hefur fengið mjög góða athygli hingað til. Áberandi þykir hve fjölbreyttar og náttúrulegar fyrirsæturnar eru. Förðun er greinilega mikið í tísku þessar mundir því margar stórstjörnur eru farnar að setja nafn sitt við þann heim nýlega. Við bíðum spenntar eftir fleiri myndum frá Fenty Beauty! You don't all have to be all the same, all the time. Coming soon. #fentybeauty by @badgalriri. #shadenames @camila_costa A post shared by Fenty Beauty By Rihanna (@fentybeauty) on Sep 1, 2017 at 9:59am PDT
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour