Instagram-væn markaðsherferð Gucci 5. september 2017 13:15 Glamour/Skjáskot Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar? Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour
Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar?
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour