Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour