Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour