Sjúkratryggingar greiða aðeins tvær ferðir af allt að þrjátíu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. september 2017 06:00 Meðferð mannsins er aðeins í boði í Reykjavík. vísir/vilhelm Karlmaður búsettur á landsbyggðinni mun fá tvær ferðir af átján greiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ). Frekari kostnaðarþátttöku var hafnað af SÍ og sú ákvörðun staðfest af úrskurðarnefnd velferðarmála (ÚNV). Maðurinn var staddur í Reykjavík í fyrra þegar hann varð fyrir slysi sem hafði í för með sér að hann missti löngutöng vinstri handar, brákaði baugfingur og litlifingur fór úr lið. Til að bjarga baugfingri hefur hann þurft sinkmeðferð en hún er aðeins í boði í Reykjavík. Hefur hann af þeim sökum átján sinnum þurft að gera sér ferð til höfuðborgarinnar. Hann fór því þess á leit við SÍ að tryggingarnar tækju þátt í kostnaði vegna ferða til og frá borginni. SÍ hafnaði bóninni þar sem aðeins væri heimilt að greiða fyrir tvær slíkar ferðir á ári. Maðurinn kærði þá niðurstöðu til ÚNV enda hafði hann farið átján ferðir og fyrirséð að þær yrðu um það bil þrjátíu alls. ÚNV tók kæru mannsins ekki til greina heldur féllst á sjónarmið SÍ. Í reglugerð um ferðakostnað sjúklinga innanlands kæmi fram að tvær ferðir árlega fengjust greiddar. Undantekning heimilaði að fleiri ferðir væru greiddar en til þess þyrfti tilgreinda alvarlega sjúkdóma sem eru taldir upp í reglugerðinni. Meðferð mannsins þótti ekki falla undir þá undantekningarheimild og þarf hann því að bera kostnaðinn sjálfur. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira
Karlmaður búsettur á landsbyggðinni mun fá tvær ferðir af átján greiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ). Frekari kostnaðarþátttöku var hafnað af SÍ og sú ákvörðun staðfest af úrskurðarnefnd velferðarmála (ÚNV). Maðurinn var staddur í Reykjavík í fyrra þegar hann varð fyrir slysi sem hafði í för með sér að hann missti löngutöng vinstri handar, brákaði baugfingur og litlifingur fór úr lið. Til að bjarga baugfingri hefur hann þurft sinkmeðferð en hún er aðeins í boði í Reykjavík. Hefur hann af þeim sökum átján sinnum þurft að gera sér ferð til höfuðborgarinnar. Hann fór því þess á leit við SÍ að tryggingarnar tækju þátt í kostnaði vegna ferða til og frá borginni. SÍ hafnaði bóninni þar sem aðeins væri heimilt að greiða fyrir tvær slíkar ferðir á ári. Maðurinn kærði þá niðurstöðu til ÚNV enda hafði hann farið átján ferðir og fyrirséð að þær yrðu um það bil þrjátíu alls. ÚNV tók kæru mannsins ekki til greina heldur féllst á sjónarmið SÍ. Í reglugerð um ferðakostnað sjúklinga innanlands kæmi fram að tvær ferðir árlega fengjust greiddar. Undantekning heimilaði að fleiri ferðir væru greiddar en til þess þyrfti tilgreinda alvarlega sjúkdóma sem eru taldir upp í reglugerðinni. Meðferð mannsins þótti ekki falla undir þá undantekningarheimild og þarf hann því að bera kostnaðinn sjálfur.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Sjá meira