Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 8. september 2017 15:00 Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Við ætlum að hafa þetta sportlegt og frjálst að þessu sinni, en við erum í svo góðu skapi útaf dýrindis veðrinu í Reykjavík síðustu daga. Samfestingurinn er frá Vero Moda, og kostar 4.690 krónur. Það er mikið notagildi í þessari flík, því hægt er að nota hann við strigaskó eða háa skó. Það er flott að fara í bol, hvort sem hann er munstraður eða ekki, og alveg jafn flott að nota samfestinginn bara einan og sér. Pokinn er frá Nomess og fæst í Akkúrat. Hann kostar ekki nema 1.550 krónur, og getur haldið skipulagi á öllu dótinu okkar. Bolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 5.800 krónur. Skórnir eru frá Zöru og eru á 4.595 krónur. Mest lesið Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour
Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Við ætlum að hafa þetta sportlegt og frjálst að þessu sinni, en við erum í svo góðu skapi útaf dýrindis veðrinu í Reykjavík síðustu daga. Samfestingurinn er frá Vero Moda, og kostar 4.690 krónur. Það er mikið notagildi í þessari flík, því hægt er að nota hann við strigaskó eða háa skó. Það er flott að fara í bol, hvort sem hann er munstraður eða ekki, og alveg jafn flott að nota samfestinginn bara einan og sér. Pokinn er frá Nomess og fæst í Akkúrat. Hann kostar ekki nema 1.550 krónur, og getur haldið skipulagi á öllu dótinu okkar. Bolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 5.800 krónur. Skórnir eru frá Zöru og eru á 4.595 krónur.
Mest lesið Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour