Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour