Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Róninn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour