Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour