Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour