Sjáðu 200. mark Rooney og uppgjör helgarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2017 07:30 Wayne Rooney skoraði sitt 200. deildarmark á ferlinum þegar hann kom Everton 1-0 yfir gegn Manchester City í lokaleik 2. umferðar í gærkvöldi. Markið dugði reyndar ekki til sigurs þó svo að City hafi misst Kyle Walker af velli með rautt spjald. Raheem Sterling jafnaði metin með góðu skoti í síðari hálfleik. Mörk þeirra og öll tilþrif helgarinnar má sjá í meðfylgjandi myndböndum. Þess má geta að Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik með Everton í gær. Rauða spjaldið sem Walker fékk var þá ekki það eina sem kom í leiknum þar sem að Morgan Schneiderlin fékk einnig að líta tvær áminningar í leiknum, þá síðari eftir brot á Sergio Agüero. Weekend RoundupMoment of the WeekGoals of the WeekSaves of the Week Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Wayne Rooney skoraði sitt 200. deildarmark á ferlinum þegar hann kom Everton 1-0 yfir gegn Manchester City í lokaleik 2. umferðar í gærkvöldi. Markið dugði reyndar ekki til sigurs þó svo að City hafi misst Kyle Walker af velli með rautt spjald. Raheem Sterling jafnaði metin með góðu skoti í síðari hálfleik. Mörk þeirra og öll tilþrif helgarinnar má sjá í meðfylgjandi myndböndum. Þess má geta að Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik með Everton í gær. Rauða spjaldið sem Walker fékk var þá ekki það eina sem kom í leiknum þar sem að Morgan Schneiderlin fékk einnig að líta tvær áminningar í leiknum, þá síðari eftir brot á Sergio Agüero. Weekend RoundupMoment of the WeekGoals of the WeekSaves of the Week
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30
Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33