Nýtt risatilboð á leiðinni í Coutinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 08:30 Coutinho í leik með Liverpool. vísir/getty Það hefur á ýmsu gengið í málum Philippe Coutinho í sumar en lið hans, Liverpool, hefur nú þegar hafnað þremur tilboðum frá Barcelona í Brasilíumanninn öfluga. Coutinho hefur ekkert spilað með Liverpool til þessa vegna meintra bakmeiðsla en í gær var staðfest að hann muni ekki spila með Liverpool gegn Hoffenheim í kvöld, í síðari viðureign liðanna í umspilsumferð Meistaradeildar Evrópu. Nýtt tilboð frá Barcelona er sagt vera í burðarliðnum samkvæmt fréttavef Sky og er það upp á 150 milljónir evra, jafnvirði 18,7 milljarða króna. 110 milljónir evra yrðu greiddar strax við félagaskiptin en 40 milljónir evra í árangurstengdum greiðslum. Hingað til hefur Liverpool umsvifalaust hafnað tilboðum Barcelona og ítrekað sagt að leikmaðurinn sé ekki til sölu. Hins vegar sé Coutinho sjálfur harðákveðinn í því að spila aldrei aftur með Liverpool, ef marka má fréttir enskra miðla. Sky Sports segir enn fremur að Barcelona hafi aldrei íhugað að gefast upp á Coutinho og ætli sér að reyna að fá Brasilíumanninn áður en lokað verður á félagaskipti um mánaðamótin. Fullyrt er að aukagreiðslurnar tengist fjölda leikja sem hann spilar í Meistaradeild Evrópu og sé vel innan raunhæfra marka fyrir Coutinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool. 22. ágúst 2017 10:30 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Það hefur á ýmsu gengið í málum Philippe Coutinho í sumar en lið hans, Liverpool, hefur nú þegar hafnað þremur tilboðum frá Barcelona í Brasilíumanninn öfluga. Coutinho hefur ekkert spilað með Liverpool til þessa vegna meintra bakmeiðsla en í gær var staðfest að hann muni ekki spila með Liverpool gegn Hoffenheim í kvöld, í síðari viðureign liðanna í umspilsumferð Meistaradeildar Evrópu. Nýtt tilboð frá Barcelona er sagt vera í burðarliðnum samkvæmt fréttavef Sky og er það upp á 150 milljónir evra, jafnvirði 18,7 milljarða króna. 110 milljónir evra yrðu greiddar strax við félagaskiptin en 40 milljónir evra í árangurstengdum greiðslum. Hingað til hefur Liverpool umsvifalaust hafnað tilboðum Barcelona og ítrekað sagt að leikmaðurinn sé ekki til sölu. Hins vegar sé Coutinho sjálfur harðákveðinn í því að spila aldrei aftur með Liverpool, ef marka má fréttir enskra miðla. Sky Sports segir enn fremur að Barcelona hafi aldrei íhugað að gefast upp á Coutinho og ætli sér að reyna að fá Brasilíumanninn áður en lokað verður á félagaskipti um mánaðamótin. Fullyrt er að aukagreiðslurnar tengist fjölda leikja sem hann spilar í Meistaradeild Evrópu og sé vel innan raunhæfra marka fyrir Coutinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool. 22. ágúst 2017 10:30 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30
Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool. 22. ágúst 2017 10:30
Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01
Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45